Giovanni Boccaccio Giovanni Boccaccio kom í heiminn sumarið 1313; fræðimenn greinir á um fæðingarstaðinn, sumir segja Flórens, aðrir í Certaldo, smáborg stutt frá Flórens. Faðir hans hét Boccaccio di Chellino da Certaldo, vel metinn banka maður sem stundaði viðskipti í París einhverntímann á tíma milli 1310 til 1314, og telja sumir fræðimenn að Boccaccio hafi fæðst þar í borg, sonur franskrar stúlku sem Jeanne, og hafði ekki á sér gott orð: menn láta að því liggja hann hafi verið skírður...