Mér finnst Íslendingar ekkert vera sérstaklega að vanda sig við að mæta stundvíslega, þeir koma seint sama hvort það sé vinna/skóli eða eitthvað annað. Það er bara eitthvað sem er svo fast í Íslendingum er að gera allt á síðustu stundu og því er þetta fashionably late svo áberandi. Sjálfur nota ég fashionably late virkilega sjaldan. Þau skipti sem ég nota það er þegar ég kemst bara ekki fyrr, oftast vegna þess að ég er bundinn við eitthvað annað. Þó nota ég það meira sem ábendingu eða...