Úff. Þegar ég er heitur í þessum umræðum gæti ég gert langa lista. Þetta er það helsta sem mér dettur í hug þessa stundina: 1. Hafa persónubundið nám, þ.e. námsefnið er persónubundið. Þannig myndu allir nemendur fá efni við hæfi og myndu þá alltaf verið að bæta sig á sínum hraða. 2. Öll upplýsingatæknikennsla sem ég kynnist í mínum síðasta grunnskóla var vægara sagt ömurleg. Þar vantar einmitt það sem þú nefndir, umgengni á netinu o.s.frv. Þó veit ég til þess að Heimili og skóli hafi verið...