Úff, ég er hissa á að þú sjáir ekki þennan feita stimpil á enninu á honum LÚSER. Á mínum afmælisdegi fékk ég morgunmat í rúmið, pakka í rúmið, og síðan fórum við í bíó þegar við vorum bæði búin í skólanum. Reyndar átti hann afmæli bara deginum fyrir og ég gerði eitthvað svipað fyrir hann :) Bakaði köku fyrir okkur.