Mig langar í: gíraffa, apa og mörgæs. En ég held að það sé bannað að eiga svoleiðis dýr hér, veistu hvernig þeir fá apaungana? Þeir skjóta mömmuna og unginn verður svo hræddur að hann hleypur að næsta dýri (oftast morðingjanum) jafnvel þó að það sé það sem drap mömmuna, grimmilegt. En veistu, ég hef ekki hugmynd um þessi lög.