Nei, þetta á líka við um fíknina og ofát og þannig, maður þarf að fara út úr þessum endalausu hringjum til að hætta. Annars veit ég voða lítið annars hvað þetta ljóð merkir, það geta verið margar skýringar, margar kenningar, gaman kanski að heyra hverja fyrir sig. Ég var ekki að hugsa um neitt sérstakt þegar ég gerði ljóðið heldur fékk innblástur þegar ég sá mynd af hringjum sem spegluðust og eitthvað.