1. það heitir Didgeridoo. 2. Til hvers að kaupa sér svona, ég bjó mér til úr röri og hunangi á endann á skátamóti. 3. Maður fyllir kinnarnar af lofti, og notar það loft á meðan maður krækir sér í meira loft í gegnum nefið. Ef þú lendir í því að hunangið brotnar af hjá þér, er langbest að taka það af og setja í pott með heitu vatni og setja það síðan aftur á.