Já, ég hringdi í símaverið hjá símanum (var þá hjá símanum) til þess að spyrja hvernig netið í símanum mínum virkaði, hvort þetta færi af inneigninni minni, eða hvort ég fengi reikning; ég fékk ekki svar en maðurinn bara gat ekki talað við mig eðlilega.