Fyrir svona ári síðan fékk ég þetta símtal: Ég: Halló? Gaur: Halló Ég: Hver er þetta? Gaur: Gauti? Ég: Sko, það er alltaf verið að hringja í mig og spyrja um þennan Gauta, en ég veit ekkert hver hann er… Gaur: En ég heiti Gauti… Svo fletti ég honum upp á ja.is og þá hét hann Ketill Gauti.