Góð grein. Ég er sjálf í fjarsambandi núna, en ég flyt til hans í haust og við hittumst sirka einu sinni í mánuði. Fyrst var ég ekki alveg viss hvort að þetta myndi endast, en núna veit ég alveg að þetta endist sem fjarsamband að minnsta kosti þangað til í haust :) Alveg frábær strákur sem ég er með, að halda neistanum svona vel :)