Þarna, með labbi dæmis virkar frábærlega að fá sér múl (ég veit, þeir eru asnalegir með þá og þeir hafa stór aumingjaleg augu =P , en virkar mjög vel hjá mér…), Þruma tók upp á því að fara með eina loppu fyrir trýnið, til að reyna að taka hann af - og núna gerir hún alltaf þessa hreyfingu þegar hún vill ekki einhvað…