Það átti að lóga hundunni minni vegna ofnæmis hjá mér, kjaftæði að lóga vegna ofnæmis (nema bráðaofnæmis eins og oft gerist með páfagauka) af því að þetta venst, líkaminn venst þessu og gerir ekki mál útúr hundadæminu, ég var alveg að springa í haust (rauð augu, asmi, bólur, kláði) en núna getur hún sleikt á mér húðina án þess að nokkurt gerist. Svo voru krakkar í Rússlandi með eggjaofnæmi sem þjálfuðu líkama sinn upp í að geta borðað 1 og 1/2 egg á dag.