Ég sagði að ég hefði ekki tekið eftir þessu strax, ég er með sýkingu í augunum, og augun í mér bólgna oft skyndilega upp, hins vegar þegar nefið fór að mótmæla líka flúði ég á dolluna til að þurrka úr augunum. Svo á ég hund, en ekki kött… Og hann skipti um föt í dag, sömu föt í svona tvær vikur, það eru ekki bara hár sem fara á föt, líka líkamsvessi s.s. húð, slím og þessháttar.