Ég hjóla út um allt, reyndar var hjólið að bila áðan, en áfram skröltir það þó… 9ára gamalt, stýrið er skakkt, gírar eru 1 og 14 (ekkert á milli og ekkert meira, á að vera 21gíra, Keðjuhlífin er farin svo að maður fær skemmtilega bletti á hvítar buxur, frambrettið er farið þannig að þegar rignir fær maður líka vatnið af götunni. Þarf að skipta því í haust…