Af því að fólk hélt að þau væru að tilbiðja aðra guði, þaes. á Íslandi var bara ein kona brennd en fullt af köllum, vegna þess að kallarnir kunnu margir rúnir til þess að tilbiðja æsina. Svo var fólk hrætt við eitthvað sem að það skildi ekki, eitthvað sem gerist bara af því að þú segir það. Og fann upp ástæðu til að losa sig við það. (ég er samt ekki að segja að galdrar séu til).