Hundan mín vill helst sofa þegar við erum ekki að tala við hana, og hún er ekki úti, eða trítlandi um =P Annars sefur hún bara á nóttunni og hengur svo í bælinu til hádegis (matartími!). Bætt við 10. maí 2007 - 20:04 Láta hundinn hlaupa og ærslast áður en farið er að sofa, þá ætti hundurinn ekki að vakna svona snemma, og ferðu ekki bara með hana/hann út að míga þegar hann/hún vaknar svona snemma? ef hann/hún er mjög ung/ur gæti það verið vandamálið.