Ég bannaði mömmu að gefa mér hana í jólagjöf =D Ég keypti hana á ensku úti (hún kostaði 12pund (á flugvelli, hélt að ég myndi ekki fá annað tækifæri). En hún kostaði svo á öðrum stað 8pund, sem er sirka þúsundkall). Hún kostar svona tvöþúsundkall hérna, á ensku. Svo kostar hún þrjú þús. á íslensku, sirka. Ég lét mér nægja að lesa bara þessa ensku…