bara svona að byrja á því, ég kaupi mér ekki flugelda. Mér finnst gaman að horfa á þá, en ég kaupi mér ekki af því að mér finnst ekki eins gaman að skjóta. Ég á ekki pening, ég get ekki verið að gefa pening. Ég missti algerlega álit á björgunarsveitinni (amk. unglingadeildinni) þegar ég var þarna í nokkra fundi. Mér finnst bara asnalegt af einkaaðilum að vera að fara inn á þeirra svið… Svo, með þessi gleraugu. Það eru til svona fimmtán hérna! Finnum þau aldrei á áramótunum og notum þessi...