Bíddú bíddiu! hp-Compaq nx6125 ? Það er mín talva, reyndar er hún nýkomin úr ábyrgð, en ég er að vinna í því að fá fartölvutryggingu hjá Glitni (það er eitthvað námsmannatilboð…). Reyndar man ég það núna að ég lét senda hana í viðgerð, af því að takkinn á snertimúsinni brotnaði! og músin mín fékk sjálfstæðan vilja…