Halló, Ég er búin að spila á þverflautu í eitt og hálft ár. Ég æfi mig mikið heima og er að fara að taka grunnstigið í vor. Allaveganna, ég er mjög líklega að fara að flytja suður í haust. Mig langar virkilega að komast lengra með flautuna, en þá verð ég líklegast að fara í tónlistarskóla. Ég er í Tónlistaskólanum á Ísafirði, og ég held að ég myndi ekki komast svona vel áfram bara sjálf. Mig langar að vita hvort að einhver hérna mæli með tónlistarskóla, eða flautukennara. Síðan langar mig...