Ég er að spila tölvuleik. Ég ætla að leyfa ykkur að giska. Ég ætla bara að segja ykkur nokkur atriði: Norn sem stelur lítilli stelpu Ég er að safna: púsluspilum, nótum, bláum steinum, fjöðrum, hauskúpum og fuglsungum. Aðalkarakterinn er strákur, en hjálparhellan hans er stelpa (mindfuck, ég veit). Giskið!