Það eru nokkur vandamál, hjá okkur vinkonunum sem æfum frjálsar, ég ákvað að setja þetta hingað inn og “tékka” hvort ég fengi ekki svör. Nú, fyrsta Vandamálið er neikvæðni og leta :( Ein vinkona mín segist ekki vera góð í neinu og ég veit ekki hvað ég á að segja, hún er alveg góð í einhverju, bara ekki búin að finna það, getið þið hjálpað mér með því að nefna nokkrar greinar? Annað Vandamálið, það er eiginlega bara leti… Við eigum að hita upp og teygja í tíu mínútur, en við gerum alltaf pínu...