Fyrst þarf ég aðeins að útskýra, ég og Gellan123 gefum fólki dýr, það er að segja, ef þú værir dýr værir þú… segjum að Gellan123 sem lætur stundum skringilega er api, uppáhalds dýrið- annað en hundar og kettir- sé mörgæs, það gerir hana að apamörgæs. Ég er gíraffi bara af því að mér finnst gíraffar kúl. Ef þið skiljið ekki skuluð þið senda mér skilaboð eða svara. Kisur Margir eru kisur, sumir góðar kisur sem fá að kúra, sumir útigangskettir, sumir kettir sem engir elska, sumir vondir kettir,...