Ég á ekki í neinum e-mail vadræðum þrátt fyrir að vera ekki með íslenskustuðninginn. Íslenskir stafir eiga ekki að vera neitt vandamál ef þú ert með íslenskustuðninginn en hann fylgir stýrikerfinu. Þú getur fengið nánast öll commercial forrit líka fyrir mac, en ef ekki þá geturu alltaf keyrt windows BootCamp eða Paralells en þá ertu samt með alla windows gallana. Ef ég keri einhverntímann windows á minni tölvu þá mun ég taka netsnúruna úr sambandi einfaldlega til að sleppa við alla vírusa.