Ég hustaði alltaf mikið á rokk þangað til að pabbi kynnti mig fyrir Deftones og sama ár fór mamma með mig á Mastodon þótt að við værum að eyða síðustu peningunum okkar í það. Hún hafði heyrt af tónleikunum og tékkað aðeins á Mastodon á netinu og ákvað að fara með mig þó að fyrst hafi ég ekki viljað fara. Síðan sumarið eftir 8 bekk fór ég til USA og Leviathan var nýkominn út og még verslaði hann, síðan datt maður inní Slayer, Judas Priest og black metal. Hlustaði smt fyrst meira á Melo death...