Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

LightsOut
LightsOut Notandi frá fornöld 33 ára karlmaður
1.074 stig
The waves come crashing as I sail across the waters,
And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.

Re: The rant!

í Metall fyrir 18 árum
Mér finnst SoaD vera ömurleg hljómsveit og ég hata þá því að af einhverjum ástæðum fer söngvarinn ekkert smá í taugarnar á mér (sama með Green Day). ég fór næstum því að gráta þegar ég var að hlusta á nýja Deftones diskinn og SoaD ógeðið byrjaði að syngja. Eins gott að Deftones hafa gert nóg af góðu stuffisem ég get hlustað á í staðinn. En þetta er bara mín skoðun.

Re: Dönsk metalbönd

í Metall fyrir 18 árum
Door 2.12 singúllinn. Þetta lag er á Audio Injected soul. Mér finnst Mnemic alveg ágætir.

Re: Jæja þá er komið að því

í Metall fyrir 18 árum
Sammála

Re: Flottasta viðlag?

í Metall fyrir 18 árum
Metal Heart með Accept, versin eru samrt flottari

Re: Dönsk metalbönd

í Metall fyrir 18 árum
Var það Audio Injected Soul?

Re: Dönsk metalbönd

í Metall fyrir 18 árum
Mnemic.

Re: Mail

í Apple fyrir 18 árum
nú er ég með 2 gmail accounta inní Apple Mail, hvernig vel ég frá hvorum accountinum pósturinn er sendur?

Re: Babylon í kvöld úfff

í Metall fyrir 18 árum
Já, Mastodon eru þvílíkt góðir. Nýji diskurinn verður bara betri við hverja hlustun.

Re: Babylon í kvöld úfff

í Metall fyrir 18 árum
Hvað með eitthvað með Mastodon? Helst eitthvað af Remission. Ég veit að þetta er ekki extreme metall en það má alltaf reyna.

Re: Já..það er Metal Playlistinn minn, if you give a shit

í Metall fyrir 18 árum
Time Signature er takttegund á íslensku.

Re: Önnur pæling

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Hann notar stundum open G sem er frá dýpsta til hæsta DGDGBD

Re: Me all hate indie music (with YouTube).... Playlisti hauksbauks 2#

í Músík almennt fyrir 18 árum
Það er rétt, sumir eru þröngsýnari en aðrir. Ég persónulega tel það þröngsýni að telja að maður geti ekki fílað indie ef maður fílar metal. Hinsvegar er það ekki þröngsýni þegar maður segist ekki fíla indie, nema maður hafi ekki kynnt sér það.

Re: Mastadon

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, Mastodon er uppáhalds metalbandið mitt

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég pantaði mér fyrir viku síðan hræódýrt byrjenda selló. http://www.theyellowtags.com/cecilio-cco200-handmade-german-type-all-solid-wood-cello-outfit-p-13.html Mig hefur lengi langað að læra á selló og ákvað loksins að finna mér bara eitthvað sem kostaði lítinn pening og væri með öllu sem maður þaf til að geta byrjað. Komið til Íslands er það á ca. 30 þúsund með shopusa. Svo um miðjan ágúst keypti ég mér svartan Fernandes Deluxe gítar. Einnig er á dagskránni að kaupa Chorus MODboard frá GFS...

Re: Uppáhalds Íslenska Hljómsveitinn?

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
XIII, Sólstafir og Potentiam

Re: Analog Tape Tube Echo

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Haha, pabbi fékk þetta að láni til að prófa það:)

Re: Blastbeat/metal trommu loopur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
ég veit hvað blastbeat er, en mig vantar loops til að nota í lög sem ég tek upp

Re: Uppáhalds Lag ?

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekki metall en Sebastian með Steve Harley er algjör snilld

Re: Trommari óskast!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
eftir kannski mánuð eða eitthvað verðum við með æfingarhúsnæði með setti, á ég að hafa samband við þig þá?

Re: Trommari óskast!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Við erum i vogunum, ætlum EKKI að covera, allavega tilað byrja með og við erum báðir búinir að æfa í 4-5 ár. Double kicker er með öllu óþarfu

Re: Trommari óskast!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvað viltu fá að vita?

Re: Blastbeat/metal trommu loopur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég er að tala um svona trommutakta sem maður getur notað í lög.

Re: Aten Live Video

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
þetta var bara helvíti gott:D

Re: Sögur sem hafa orðið að lögum...?

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ekki metal en The Perfume varð að Scentless Apprentice með Nirvana

Re: Growlar þú í sturtu

í Metall fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já, hvar annars staðar hefur maður tækifæri til að æfa growlið. Ef maður er bara einn inní herbergi að growla þa heldur mamma að ég sé endanlega orðinn klikkaðu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok