Sammála þér. Smá ábending til allra: Sena á ekki Skífuna, BT og allar þær verslanir. Það er sér fyrirtæki en Sena er annað. Eigandi verslananna átti áður Senu og allar búðirnar en seldi Senu en hélt búðunum. Hann er virkilega að reyna að ná verðinu niður vegna þess að Sena (heildsöluaðilinn) er að halda verðinu uppi.