Það er nýbúið að skoða bílinn og hann stóðst alveg, svo er eigandinn að fara með hann í blettun. Ég væri alveg til í að borga kannski 150.000 en ég veit bara ekki hvort að gæjinn taki því tilboði. Málið er að ég þekki ekki alveg hugsunina á bakvið verðlagningu, eru menn að setja kannski 300.000 á bíl en eru með 200.00 í huga eða?