Eins og Snitch sagði þá getur þú alveg klárað félagsfræðibrautina en ég mæli með að þú takir alla enskuáfanga sem þú getur. Þar með talið New York, Kvikmynda og alla þessa “kjánalegu” áfanga.
Í sambandi við atvinnumöguleika þá er það gæði en ekki magn sem skiptir máli. Þá á ég við að maður eigi að fara á þá braut sem opnar hvað mest á það sem maður hefur áhuga á, ekki bara þá braut sem opnar á flesta möguleika ef maður hefur ekki áhuga á neinum þeirra.
Tussugóð bók, lestu hana bara, tekur kannski tvær vökunætur og þá ertu með þetta. Þú ert líklegast í ENS403 og þar er ekki nóg að vita bara söguþráðinn. Þarft dýpri skilning.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..