Munurinn á áfengisverði á börum á Íslandi og í okkar nágrannalöndum, sem og bandaríkjunum og Kanada er ekki svo mikill. Yfirleitt er áfengisverð á íslandi frekar lágt í samanburði, svo þau rök halda ekki vatni og ekki endilega orsakasamhengi þar á milli. Hinsvegar er áfengisverð í verslunum í nágrannalöndum, td Danmörku, miklu ódýrara en á íslandi. Ég held að “djammmenning” sé allstaðar jafn ömurleg. Það er samt að myndast einhver bjórmenning á íslandi sem er jákvætt fyrir bjórdrykkjufólk...