Fordómar er skoðun einhvers sem er fáfróður um hlutinn sem hann hefur skoðun á, lyggur allt í orðinu. Skoðanir eru líka ekkert heilagar. Þú getur alveg haft heimskulega skoðun. Ég nefndi þetta bara útaf því þú kallaðir alla sem eru frá asíu “tæara” eða eitthvað álíka. Að vera innfæddur er allt annað. Þjóðerni er mjög loðið hugtak í dag og það virðist vera erfitt að skilgreina það nákvæmlega. Ef einhver asíubúi hefur alltaf búið á íslandi, kannski ættleiddur, talar bara íslensku og hefur...