Nei, nú hættir þú að frussa þessum skít útúr þér. Er ísland ekkert merkilegt í augum þeirra afþví þeir spila hérna sjaldan? Þetta er hljómsveit sem er að gera það gott, og að sjálfsögðu reyna þeir að spila eins og þeir geta á erlendri grund ef það er fólk þar til að hlusta. Þeir spila helvítis helling á íslandi fyrir svona stórt band. Hvað er svo að því að þeir geri mikið útá það að vera íslenskir? Mega þeir það ekki nema þeir spili hérna einu sinni í viku? Þeir eru allir fæddir og upp aldir...