Talandi um rómantík, fyrir mér er rósir, róleg tónlist og ilmkerti ekki rómantík, fyrir mér er kapp upp stórann sandhól, snjókast rómantík því að þá er maður að gera eitthvað sem að maður líkar við með þeim sem að maður elskar. Gæti ekki verið meira sammála þér, góð grein og gangi ykkur vel.