Ég klára alltaf allt í skólanum (fyrir utan ritgerðir) Right, maður nær kannski að klára hálfa heimavinnuna í skólanum. Nema að þú ert bara með 15 einingar og með 10 eyður á viku.
Augljóst að hann er í grunnskóla, ALLIR framhaldsskóla eru með heimavinnu sem þarf að gera. Margir líta samt á að “lesa bls 35-36” ekki vera heimavinnu og sleppa því bara.
Ég heimskur? Allavegana fer ég ekki að setja reynslusögur um aðra hluti sem hafa ekki einu sinni sama tæknibúnað hérna. Þetta er eins og að segja að ég fór á “geitabak” í staðinn fyrir hestbak. Ef einhver ætti að slappa af væri það þú.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..