Vá, mér finnst þetta svo mikið kjaftæði að hafa einkarétt á því að taka myndir af fyrsta barni þeirra. Síðan er hún að kæra eitthvað tímarit fyrir að hafa sýnt myndirnar af barninu hennar og eitthvað svakalegt vesen, það er ekki eins og þetta er Jesús endurfæddur. Drama í þessu liði :/