Ef ég væri þú þá myndi ég gera eitthvað lítið merki á ökklann, þar sem þú myndir líkegast fá fljótt leið á tattúinu á úlnliðnum (sérð það svo oft) Held að skrifa nafnið þitt í rúnum væri of mikið, frekar bara litla mynd eða einn staf(rún).. Bara mitt álit :)