Já en það er gaman ef gott lag á sér gott myndband :) Eins og t.d Sigurrós, ég dýrka gjörsamlega öll lögin með þeim og myndböndin gera þau ennþá betri (mitt mat). Eins og Hoppípolla lagið, þá alveg fyllist maður af smá svona “hlátur/ánægð/vandræðis” tilfinningu (sem ég gerði ekki bara við að hlusta á lagið)… Ojæja.. held að þetta sé undirmeðvitundin að tala ;I svolítið þreyttur ;D