Svona er þetta fólk sem vinnur í fatabúðum, það veit ekkert í sinn haus hvort að einhver vara “fer að koma” eða eitthvað þannig. Ef einhver spyr hvort að einhver ákveðin flík er að fara að koma þá segja þau bara nei (því að afgreiðslufólkið hefur ekki neina hugmynd). Taktu bara rölt í kringlunni og farðu inní flestar búðirnar, ættir að finna þér jakka ;P