Það er svo mikið kjaftæði að diesel buxur rifna auðveldlega. Hvað er málið með fólk og að alhæfa diesel merkið þegar þið hafið “heyrt” að diesel buxur hjá vinkonu vinkonu ykkar hafi rifnað? Ég keypti mér sjálfur 2x diesel buxur fyrir 2 1/2 ári og þær eru ótrúlega vel farnar eftir þessi ár, næstum því eins og nýjar. Núna kaupi ég mér bara diesel buxur því þær eru einfaldlega með bestu gæðin og flottastar fyrir þennan pening.