Ef að hinn hefur bara verið á brokki allan tímann þá hefuru annaðhvort verið að keppa í pollaflokki eða þá að hesturinn þinn var hreinlega ekki á þessu hreina tölti með góðri yfirferð. Nema að þetta hreina tölt og góða yfirferð hafi verið mjög slök (Lyftur, hvernig hann var undir sig o.fl).