Hljómar asnalega en prófaðu að þurrka hárið á þér með handklæði eftir að þú ert búinn að setja gel/vax/clay í það. (Þegar ég meina þurrka þá bara eins og þú ert að þurrka á þér hárið fast, ekkert eitthvað strjúka bara yfir). Svo þá stendur hárið oft útí loftið eða einhvernveginn þá getur þú bara ýtt því niður eða haft það þannig, það verður allavegana mjög “scrambled”. Þessi aðferð virkar best með clay(leir) eða vaxi. Svo náttúrulega setja hárlakk í það ef þú ert að fara á djammið, ef þú...