Ætlarðu að segja mér að þú hafir ekki náð þessu ok þá: Gus, Gus John, Dahlback Booka, Shade High, Contrast London, Electricity Benny, Benassi Axwell David, Guetta Eric, prydz,pryda,Cirez D Gus John er klikkaður en Electricity Benny er bestu
ég held að hér spili það saman að það er auðveldara að búa til tónlist núna, auðveldara að gefa hana út (digital only t.d., ekki mikil áhætta) en síðast en ekki síst auðveldara að nálgast hana. ég hugsa að það hafi verið sama hlutfall gott vs. drasl 90ogeitthvað en þá sá maður bara ekki allt heila klabbið því maður fór í þrumuna en ekki á beatport. Það var preset sánd á dóti í gamla daga líka… þá voru bara allir með 808 en ekki ableton/logic presets. Ákveðinn viðbrögð við því hversu mikið af...
Culture Box er með stærri kvöld, oft mjög flott line up og stór nöfn: http://www.culture-box.com/ Nadsat. House, techno og minimal frá dönskum snúðum sem sumir hverjir eru býsna góðir: http://clubnadsat.dk/
ég skil ekki alveg serato með cd's. Er ekki auðveldara að mæta bara með geisladiskamöppu ef maður er með geislaspilara? Getur svo sem kostað aur og vinnu að skrifa diska, en að taka tölvuna sína með á sveitta skemmtistaði getur líka verið dýrt spaug.
þú losnar nottla ekkert við gjöldin þótt mágur þinn taki þetta með, þ.e. nema að hann smygli þessu í gegn fyrir þig. Maður má bara koma með hluti að verðmæti 30-40 þús tollfrjálst til landsins.
eru þau underrated? fannst eins og allir hafi átt þau fyrir 4-5 árum, kannski bara tískubylgja? Átti svona sjálfur og fannst persónulega litlibróðirinn, mdr 500, betri. Voru léttari og skemmtilegari. Hins vegar brotnuðu þau bæði á sama stað eftir 1-2 ára notkun, sem mér finnst ekki nógu kúl. Búinn að eiga sennheiser hd 25 núna í 2 ár, hafa þurft að þola margt en sér ekki á þeim og hljóma ennþá jafnvel.
the sun var víst kominn með semi manhunt í gang, biðja um vísbendingar og gott ef það átti ekki að veita verðlaun! steik þegar þetta er orðið svona, að menn geti ekki fengið að vera í friði og semja tónlist sína nafnlaust ef þeir kjósa að gera svo… En allavega, Will Bevan er einn hæfileikaríkur gaur, bíð spenntur eftir meira stuffi frá honum.
og btw hér er muxtape sem nota má til upphitunar: http://muxtape.com/organize svo setti ég eitt sinn saman mix í þessum anda sem má nálgast hér: http://kalli.breakbeat.is/music/files/80s_house_september.html Bætt við 25. júlí 2008 - 14:22 bah, nottla kolrangur linkur hjá mér, svona á þetta að vera: http://kalli.muxtape.com/
það var einmitt það sem mér fannst alltaf. Finnst líka eins og allt of margir haldi að allt eigi upphaf sitt í hardcoreinu og þekki ekki fyrri tíma og tóna.
já þetta er soldið fyndið og rooooosalega breskt, sé þetta ekki skjóta niður rótum fyrir utan uk að neinu leiti. eins og ég skil þetta er bassline, niche, funky og wonky allt notað um svipaða tóna og að sumu leiti litið á þetta sem svar við grime og dubstep, þ.e. upbeat, glaðlynt, létt garage skotið stuff.
já ekki beint flott… en þetta vandamál var nú ekki á minni síðu heldur á breakbeat vefnum sjálfum og það er búið að stoppa í þessar holur þar, tekur google og stopbadware einhverja daga að skoða það. Mixið og síðan mín eru hins vegar vírus og badware frí, enda á öðrum server, öðru kerfi og allt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..