Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lando
Lando Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
218 stig

Re: Hardstyle/jumpstyle/whateveryoucall it meets skallapopp

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
mér finnst fyndið hvað margir halda að “hann” sé Scooter…

Re: Hardstyle könnunn

í Danstónlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
getur bara byrjað smátt, íslenska plötusnúða, minni stað, auglýsa á netinu. Gefa því nokkur skipti og sjá hvort fyrir því er stemning. Alls ekki mikill kostnaður… Held samt að Tomasp hitti naglan á höfuðið, sennilega réttast að reyna að höfða til eins víðs hóps og hægt er. That said, þá mæti ég ekki og þoli ekki hardstyle né trance almennt.

Re: Hardstyle könnunn

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Afhverju heldurðu ekki bara kvöld sjálfur?

Re: Mig langar í Pioneer HDj 1000

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://www.google.com/products?q=Pioneer+HDj+1000&btnG=Search+Products

Re: Síðasta könnun...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég skil bara ekki hvað þér finnst áhugamálið græða á því að fá inn svona greinar? Svo hefurðu aldrei svarað gagnrýnni og rökum á borð við þau sem er að finna í þessum þræði. Má ég t.d. fara að senda inn c/p greinar í gríð og erg? Eða mega bara stjórnendur gera það (og brjóta reglur huga þar með)? Afhvejru er 1 á mánuði limitið?

Re: Síðasta könnun...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég ætla að lýsa yfir frati á það, svo það heyrist hátt í “minnihlutanum” aftur. Afhverju tekurðu ekki frekar úr þessum greinum og púslar saman einhverjum skemmtilegum texta á íslensku (hugsanlega aðeins styttri en þessi monster copy/paste ferlíki). Þá er þetta grein. Nota bene þetta hefur ekkert með það að gera að maður skilji ekki ensku eða haldi að aðrir skilji ekki ensku. Þetta tengist því að í greinarnar hér eiga beinlínis að vera verk eftir höfundin sjálfan og að þetta er íslenskt spjallborð.

Re: Nýr Klúbbur opnar í kvöld í London...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
I lol'ed! Hvað ætli sjoppan sem er þarna við hliðina á fabric græði annars mikið á fabric röðinni, ég stoppa alltaf við þar og kaupi eitthvað að súpa í röðinni…

Re: Party Zone Vetur 0809 í loftið 4.okt

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
flott stuff, spennandi að sjá hvert þetta fer allt saman!

Re: Skream að sampla.. TRANCE?!?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
nei svona pilsner trance eitthvað…

Re: noisia á Tunglinu

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
og já þessum malware vandræðum (ekki sama og vírus) á vefsíðu Breakbeat.is er búið að kippa í liðinn fyrir þó nokkru síðan

Re: noisia á Tunglinu

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég kannski tek hér eitt svar fyrir Breakbeat.is. Gaman að heyra að þú sért að fíla breakbeatið og að Noisia hafi verið að gera góða hluti fyrir þig og aðra. Breakbeat er annars notað sem yfirheiti yfir stefnur sem notast við brotna takta. Nánar hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Breakbeat Undir breakbeat heyrir drum & bass, hip hop, nu skool breaks, breakbeat, dubstep, garage og hvað þetta heitir allt saman. Það hefur oft verið rætt um nafngift Breakbeat.is og getiði eflaust leitað þær...

Re: hverjum spáið þið ofarlega á dj mag....

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já þessi þráður er orðinn soldið off topic og soldið mikið steik eða hvað? Næstum jafn mikið steik og þetta: http://www.beatportal.com/feed/item/topless-russian-dj-didnt-fake-it-respond-girldjsru/ Svo við förum enn meira off topic. Spurning um að fólk segi ekkert sem það sér eftir, sé kurteist og haldi sig við staðreyndir en ekki eitthvað hearsay

Re: Nýr Klúbbur opnar í kvöld í London...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://www.psfk.com/2008/09/psfk-talks-to-fabrics-cameron-leslie.html skemmtilegar pælinga

Re: Shed - Shedding the Past

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
að jónfrí undanskildum það er, enda er hann smekksmaður fram í fingurgóma

Re: Shed - Shedding the Past

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
kominn með vínylinn í hendurnar loksins! Leitt að enginn hafi áhuga á þessu hérna finnst mér…

Re: hverjum spáið þið ofarlega á dj mag....

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
jæja addi minn, hefurðu heyrt hvað þeir segja um fólk sem býr í glerhúsum? Passa þig soldið í yfirlætinu og yfirlýsingunum Held að Tiesto verði seint stærri í usa en á meginlandinu og sérstaklega benelux, hann er á kókdósum hér for crying out loud. Þessi tilfinning mín um vinsældir Tiesto og trance á bretlandi og vestan hafs var bara tilfinning, finnst þeir ekki jafn opnir fyrir því sem hann og hans líkir standa fyrir en má vel vera að ég hafi rangt fyrir mér.

Re: Noisia í gær

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
var fullt? Spiluðu þeir dnb eða breaks?

Re: Ableton Live!!!!!!!!!!

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://www.ableton.com/live-le-feature-comparison en gott að fá le með í kaupum á dóti eins og midi controller, því það er ekkert svo dýrt að updeita í full version (eða var það ekki áður en krónan fór til fjandans)

Re: Nýr Klúbbur opnar í kvöld í London...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ha? btw erfiðast verður sennilega fyrir þá að fá fólk svona langt út fyrir miðbæinn.

Re: Nýr Klúbbur opnar í kvöld í London...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
eins og ég skil þetta er þetta enn meiri ofurklúbbur en líka tónleika venue. Mér finnst persónulega line uppinn á fabric og the end miklu meira spennandi en þetta sem þeir eru með á næstunni þarna, soldið svona “ofursnúðarnir” þarna á Matter. En þetta lúkkar rosaflott, gaman að sjá hvað þeir gera með þetta.

Re: hverjum spáið þið ofarlega á dj mag....

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
það er nú ekki satt að trance hafi aldrei verið hampað í danstónlistarpressunni. Muzik, Mixmag og DJ Mag voru uppfull af greinum um trance á árunum 98-99, þegar breskir snúðar fóru að taka tónlistina upp á sína arma og hún réð ráðum og ríkjum á ofurklúbbum eins og Gatecrasher. Þá var a-z of trance cover umfjallanir, forsíðuviðtöl við Paul Van Dyk, “why oakie went trance” og så videre og så videre. (þetta er svo nota bene einmitt á svipuðum tíma og þeir fara að ná yfirhöndinni á dj mag...

Re: Machine Soul - History Of Techno

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mr goodman á kollgátuna. ég vildi gjarnan sjá langar, ítarlegar og vel skrifaðar greinar á greina hlutanum en þá vildi ég að þær væru á íslensku og skrifaðar fyrir greina hlutan. Atburðargreinarnar eru í það minnsta á íslensku og skrifaðar af þeim sem pósta þeim, ekki bara ctrl+c og ctrl+v og svo alls óskyld mynd með… Linkum á skemmtilegar erlendar greinar mætti svo pósta á korkana. Auðvitað efast ég ekki um ensku getu danstónlistaráhugafólks. Mér þykir þú oft snúa útúr með einskonar...

Re: hverjum spáið þið ofarlega á dj mag....

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ætli þetta “minimal” boom endurspeglist á listanum í ár? Ibiza búið að vera undirlögð af minimal hetjum og berlín er orðið mekka fyrir marga danstónlistarunnendur. btw vissuði þetta: "The magazine is translated monthly to Portuguese, Polish, Ukrainian, Lithuanian and Chinese. [1]"

Re: Machine Soul - History Of Techno

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mér finnst ekki að svona greinar eigi sess hér, frekar bara að posta link á korkana eða eitthvað. Virkar sem fróðleg lesning en finnst að greinarnar eigi að vera eitthvað eftir þann sem sendir þær inn. Meira að segja í öllu þessu plöggi og fréttatilkynningum hefur einhver sett saman texta í því tilefni og þá á (misgóðri) íslensku.

Re: hverjum spáið þið ofarlega á dj mag....

í Danstónlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
var einhver að tala um dnb? Var einhver að gera sér einhverjar hugmyndir um hnattrænar vinsældir þess? En það er löngu orðið ljóst að trance / progg dominerar þessar kosningar, hvort það segir eitthvað um vinsældir trance almennt eða hvort það segir til um hvaða fólk það er aðallega sem kýs í þessum kosningum er svo aftur spurning. Blanda af báðu hugsa ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok