Á það bara heima í kennslustofunni? Ég veit ekki með þig, en ég lít svo á að maður sé alltaf að læra, hvort sem maður sé í kennslustofunni, í vinnunni eða bara á McDonald's. Ég tek alveg undir það að á Huga er óþolandi lýður leiðréttingasjúks fólks, sem hefur ekkert annað til málanna að leggja en óuppbyggilega gagnrýni og “fleim”, en það breytir því ekki að maður verður að geta tekið gagnrýni án afsakana og leiðinda. Ég minnist þess þegar þú, Skuggi85(Geiri85), varst að verja þá leiðu...