Nokkuð sammála þér. Ég hef gaman af Spielberg upp að vissu marki. Hafði t.d. mjög gaman af myndunum um Indiana Jones, Close Encounters, Minority Report o.fl. Hann er bara svolítið klisjukenndur og barnavænn stundum, en það sem hann gerir, gerir hann oftast vel. Hann er ekki besti leikstjórinn í Hollywood í dag, og ekki meistari kvikmyndanna, að mínu mati. Hann er hins vegar stapíll og, eins og ég sagði, gerir hlutina oftast vel. Hlakka til að sjá War of the Worlds, og er á móti því að dæma...