Ef ég ætti massa pening, þá myndi ég festa kaup á Glerhúsinu í Lækjargötu þar sem Top Shop var til húsa, og opna massífan skemmtistað, skírann bara GLASSHOUSE. Á jarðhæðinni þar sem mar gengur inn myndi ég hafa svona eurotrance stað… svona commercial tónlist… hafa dálitla kaffihúsastemmningu samt þar, í kjallaranum væri svo grúvið, progressive/house/techno þar sem væri næstum bara risadansgólf, nokkur svona borð uppvið veggina og sófar.. Síðan á efstu hæðinni væri svona r´n´b dæmi eitthvað...