Ég varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu að nokkrir kunningjar mínir flugu af palli á svona jeppabíl í þórsmörk, þar sem ökumaðurinn keyrði ef til vill óhóflega hratt og sprakk á öðru framm dekkinu. Kallaður var til sjúkrabíll, en því miður var ég ekki á staðnum þegar þetta gerðist, heldur kom ég um klukkutíma síðar og hljóp þá að sjúkrabílnum sem stóð á veginum. Vinkona mín hljóp þarna með mér að, en ég kom ég að á undan og var náttúrulega að drepast úr áhyggjum, og spurði hvað væri að og...