Technics færir okkur Steve Lawler, sem nú fyrir skemmstu var kjörinn í 14. sæti topp 100 dj listans (www.djmag.com). Þann 19. des næstkomandi mun hann mæta hingað á klakann og leyfa okkur að verða vitni að hans margfrægu og umtöluðu tækni til að dáleiða dansglaða, með undurfagurri house tónlist. Lawler hefur reglulega komið fram á stöðum eins og Twilo í New York, Groovejet á Miami, Home í London að ógleymdum Space á Ibiza, sem fyrir löngu er orðinn að goðsögn og eru þá aðeins fáeinir...