Þvílík heimska. Hip Hop er miklu breiðari tónlistarstefna en þú heldur/telur þig vita. Það er til fullt af góðu hip hopi í heiminum, þú þarft ekki að fíla það en að minnsta kosti skaltu virða það. Ef þú ert að segja að allt rapp sé “bitches, hoes” eða whatever, þá ættirðu að opna augun því að heimurinn er líka fullur af alls konar skíta metal böndum/böndum sem eru flokkuð undir metal. Sjálfur hlusta ég ekki á rapp/hip hop en að minnsta kosti bulla ég ekki bara út í bláinn um það sem ég veit...