Redneck er örugglega léttasta lagið til að detta inn í með LOG ef maður hefur ekki heyrt í þeim. Annars, þá eru allir diskarnir þeirra frábærir. Ef þú dýrkar Redneck þá mæli ég með Now You've Got Something To Die For af Ashes Of The Wake, mjög “catchy” lag.